• MÍ 11-14 2021
  • hlaup

    Langar ţig ađ hlaupa?

    UFA Eyrarskokk býđur upp á hlaupaćfingar viđ allra hćfi. Kynntu ţér máliđ og prófađu ađ kíkja á ćfingu.

    Nánari upplýsingar hér.

     

  • MÍ 15-22 ára 2021

    UFA býđur upp á frjálsíţróttaćfingar fyrir alla aldurshópa. Viđ getum bćtt viđ okkur iđkendum í öllum aldursflokkum. Nánari upplýsingar hér.

UFA á Gautaborgarleikum í frjálsum

Keppendur ásamt ţjálfurum og ađstandendum
Keppendur ásamt ţjálfurum og ađstandendum

UFA náđi mjög góđum árangri á Gautaborgarleikunum - Världsungdomsspelen, sem er líklega sterkasta unglingamótiđ á Norđurlöndum. Ţar er keppt í flokkum 12 ára og eldri. UFA hópurinn sem fór út var líklega sá fjölmennasti til ţessa eđa 28 keppendur og 36 foreldrar og ţjálfarar en UFA reynir ađ fara annađ hvert ár međ hópferđ og nýtur hún alltaf meiri vinsćlda sem fjölskylduferđ. Í heildina er ţetta vikuferđ međ ţremur keppnisdögum og var keppt á Slottskogsvallen í Gautaborg. Einnig er fariđ í verslunarferđir og Liseberg skemmtigarđurinn heimsóttur.

Til ađ stikla á stóru ţá náđist eftirfarandi árangur

Tobias Ţórarinn Matharel jafnađi Íslandsmet Ţorsteins Ingvarssonar í 15 ára flokki ţegar hann stökk 6,66m í langstökki og sigrađi ţá grein á Gautarborgarleikunum.

Tobias varđ 4. í ţrístökki međ stökk upp á 12,66m og 5. í 80mgrind á tímanum 11,12 sek í flokki 15 ára drengja

Róbert Mackay varđ í 4.sćti í 400m hlaupi 19 ára drengja á tímanum 51,28 sek .

Pétur Friđrik komst í úrslit í 100m 17 ára drengja á tímanum 11,40 sek og endađi í 12.sćti

Arnar Helgi Harđarson varđ 6. í 300m hlaupi 15 ára drengja á tímanum 37,80 sek

Guđrún Hanna Hjartardóttir náđi 6. sćti í hástökki 15 ára stelpna ţegar hún stökk 1,52m

Stjórn UFA ţakkar ţjálfurunum, ţeim Unnari Vilhjálmssyni og Jón Friđrik Benónýssyni (Bróa) sem fóru međ hópnum sérstaklega fyrir ferđina, keppnisdagarnir voru langir og ómentanlegt fyrir keppendur ađ hafa stuđning ţeirra í hinum ýmsu greinum. Eins ţakkar félagiđ Norđurorku innilega fyrir stuđninginn en UFA fékk samfélagsstyrk frá Norđurorku fyrir ferđum ţjálfaranna.

Ţađ er mikil upplifun fyrir iđkendurna okkar ađ fara ađ keppa á stórmóti sem ţessu. Ferđin hvetur krakka til dáđa viđ ćfingar í marga mánuđi fyrir mótiđ og gefur ţeim reynslu sem ţau búa ađ viđ ćfingar og keppni eftir mótiđ. Hópur iđkenda og ađstandenda styrkist viđ samveruna og skapar minningar sem lengi lifa.

Nánari upplýsingar um mótiđ og úrslit ţess má finna á heimasíđu ţess: www.vuspel.se

 Gautaborg

Gautaborg

Gautaborg

Gautaborg  Gautaborg

Gautaborg

Gautaborg

Gautaborg

Gautaborg

Gautaborg

 Ljósmyndir: Jóna Finndís og Unnar Vilhjálmsson

 

 


Svćđi

 Ungmennafélag Akureyrar   |   UFA