• MÍ 11-14 2021
  • hlaup

    Langar ţig ađ hlaupa?

    UFA Eyrarskokk býđur upp á hlaupaćfingar viđ allra hćfi. Kynntu ţér máliđ og prófađu ađ kíkja á ćfingu.

    Nánari upplýsingar hér.

     

  • MÍ 15-22 ára 2021

    UFA býđur upp á frjálsíţróttaćfingar fyrir alla aldurshópa. Viđ getum bćtt viđ okkur iđkendum í öllum aldursflokkum. Nánari upplýsingar hér.

UFA bikarmeistarar 15 ára og yngri

Liđ Ungmennafélags Akureyrar (UFA) varđ bikarmeistari 15 ára og yngri ţegar bikarkeppni Frjálsíţróttasambands Íslands fór fram á Kópavogsvelli á dögunum. Ţetta er í fyrsta skipti i sögu UFA sem ţessi titill vinnst.

UFA sigrađi örugglega í keppni drengja, stúlknasveitin varđ í ţriđja sćti og samanlagt fékk UFA 116,5 stig, tveimur meira en ÍR. Úrslit réđust ekki fyrr en í síđustu grein og sigurinn var eđlilega mjög sćtur.

Átta liđ voru skráđ til leiks og keppt í níu einstaklingsgreinum og 1000 metra bođhlaupi.
Tobias Ţórarinn Matharel hefur veriđ í miklu stuđi í sumar og setti Íslandsmet í 100m grindahlaupi. Hljóp vegalengdina á 13,78 sekúndum.

  • Tobias varđ einnig bikarmeistari í langstökki – stökk lengst 6,20 metra og sigrađi međ yfirburđum.
  • Arnar Helgi Harđarson setti mótsmet í bćđi 80m hlaupi (9,64 sek) og 300m hlaupi (40,44 sek).
  • Garđar Atli Gestsson sigrađi í spjótkasti međ nokkrum yfirburđum – kastađi 44,58 metra.
  • Emelía Rán Eiđsdóttir varđ bikarmeistari í kringlukasti – kastađi 39,11 metra.
  • Emelía Rán varđ í öđru sćti í kúluvarpi, kastađi 10,39 metra, sem er persónulegt met.
  • Guđrún Hanna Hjartardóttir var einng drjúg; hún varđ í öđru sćti í 80m hlaupi (11,00 sek) og hástökki (1,58 m).

UFA sendi eitt karlaliđ og eitt kvennaliđ í bikarkeppni fullorđinna sem fram fór í Kópavogi á sama tíma. Karlaliđiđ hafnađi í fjórđa sćti og kvennaliđiđ í fimmta sćti. 

Bikakeppni fer ţannig fram ađ hver keppandi má bara keppa í ţremur greinum auk bođhlaups. Átta félög sendu liđ til keppni en alls er keppt í 12 greinum auk 1000m bođhlaups ţannig ađ ţađ reynir á breidd liđanna. Sigurvegari hverrar greinar fćr átta stig, annađ sćti gefur sjö stig og ţannig koll af kolli.

UFA sendi síđast liđ til bikarkeppni áriđ 2016 en ţá sendu UFA og UMSE sameiginlegt liđ í bikarkeppni fullorđinna ţannig ađ ţađ er ákaflega gleđilegt ađ sjá ţessa uppsveiflu UFA í frjálsum. Liđ UFA er mjög ungt en flestir keppendur eru innan viđ tvítugt en njóta samt ţess ađ fá eldri og reyndari keppendur međ í liđiđ.

Karlaliđ UFA fékk 55 stig. Ţar var Sindri Lárusson var manna drýgstur í stigasöfnun, hann varđ annar í kúluvarpi, fimmti í sleggjukasti og fimmti í kringlukasti. Sindri náđi ţví í 15 stig fyrir félagiđ

Sigţóra Brynja Kristjánsdóttir varđ öđru sćti í 3000 m hlaupi og hin 17 ára gamla Elena Soffía Ómarsdóttir náđi ţriđja sćti í spjótkasti.

Í heildarkeppni fullorđinna varđ UFA í sjötta sćti međ 95 stig.

Liđsstjórar UFA ađ ţessu sinni vour ţau Ágúst Bergur Kárason og Rún Árnadóttir. Ađ ţeirra sögn var árangurinn vonum framar vegna ţess ađ ţađ eru margar stjörnur dregnar á flot ţegar ţađ er haldin bikarkeppni og ţví er mótiđ oft gríđarsterkt eins og í ţetta skipti. Ţađ ţarf reynslu og hefđir til ađ mynda gott bikarliđ og er framtíđin afar björt hjá UFA á komandi árum ef hópurinn stćkkar og eflist. Árangur 15 ára og yngri liđsins var meiriháttar góđur og eiga stelpurnar heiđur skiliđ vegna ţess ađ ţćr komu meira á óvart og „stálu“ mörgum stigum.

Fleiri myndir frá keppninni má sjá í frétt á Akureyri.net

 


Svćđi

 Ungmennafélag Akureyrar   |   UFA