UFA dagurinn og RUB23 mót UFA verđur haldiđ kl. 17-19 fimmtudaginn 13. júní!
Leikir, sprettur, köst, hástökk og grill, endilega komiđ á frjálsíţróttavöllinn!
UFA býđur upp á frjálsíţróttaćfingar fyrir alla aldurshópa. Viđ getum bćtt viđ okkur iđkendum í öllum aldursflokkum. Nánari upplýsingar hér.