UFA dagurinn var haldinn í blíđskaparveđri fimmtudaginn 3. júní sl. Bođiđ var upp á ţrautabraut fyrir 10 ára og yngri og spretthlaupsmót fyrir eldri en 10 ára. Ţađ mćttu um 60 börn í ţrautabrautina sem Unnar Vilhjálmsson ţjálfari yngri flokka stjórnađi af alkunnri snilld međ ađstođ frá Katrínu Sól og Regínu sem báđar ćfa međ meistaraflokki.
Einnig var vel mćtt í spretthlaupsmótiđ, en bođiđ var upp á 60 metra, 100 metra og 200 metra hlaup auk ţess sem viđ fengum góđan gest, Björgu Gunnarsdóttur sem gerđi tilraun til ađ ná landsliđssćti og hljóp 800 metra. Mikiđ var um bćtingar og gaman ađ sjá framfarirnar sem orđiđ hafa í vetur ţrátt fyrir keppnisleysi vegna Covid-19. Í lok dags var öllum bođiđ upp á grillađar pylsur og safa. Viđ höldum glöđ og kát inn í sumariđ sem verđur örugglega fullt af ćvintýrum og nýjum metum í frjálsum.
Myndir: Jenný Grettisdóttir, Guđmundur Dađi Kristjánsson og Jóna Jónsdóttir