Norđlenskir hlauparar gerđu ţađ gott í Laugavegshlaupinu sem haldiđ var síđastliđinn laugardag. Rannveig Oddsdóttir gerđi sér lítiđ fyrir og bćtti brautarmet íslenskra kvenna um fimm mínútur ţegar hún hljóp kílómetrana 53 á 5:16:11 og Ţorbergur Ingi Jónsson var fyrstur karla í mark á 4:10:44 sem er hans ţriđji besti tími í hlaupinu. Brautarmet karla og brautarmet íslenskra kvenna eru ţar međ bćđi í höndum UFA Eyrarskokkara.
Alls tók 21 hlaupari úr UFA Eyrarskokki ţátt í hlaupinu. Ţeir skiluđu sér allir í mark og voru margir međal fremstu manna. Anna Berglind Pálmadóttir var önnur kvenna á 1:26:28 sem er ţriđji besti tími íslenskrar konu frá upphafi og ţrjár konur til viđbótar, ţćr Sonja Sif Jóhannsdóttir, Sigţóra Brynja Kristjánsdóttir og Sigríđur Einarsdóttir náđu á pall í sínum aldursflokki. Kvennasveitir UFA Eyrarskokkara náđu auk ţess fyrsta og ţriđja sćti í sveitakeppni kvennasveita og karlasveit frá UFA Eyrarskokki náđi öđru sćti í liđakeppni karlasveita.
Í töflunni hér ađ neđan má sjá yfirlit yfir árangur UFA Eyrarskokkara. Röđ ţeirra í mark, tíma og í hvađa sćti ţeir voru í heildina, í karla og kvennaflokki og í aldursflokkum. Alls lögđu um 540 hlauparar af stađ og skiluđu 506 ţeirra sér í mark. Gríđarlega góđur árangur hjá okkar fólki sem án efa er afrakstur af ţví frábćra starfi sem sem UFA Eyrarskokk stendur fyrir.
Nafn | Tími | Heild af 506 | Karlar 324 | Konur 182 | Aldursflokkur |
Ţorbergur Ingi Jónsson | 4:10:44 | 1 | 1 | 1 (70) | |
Rannveig Oddsdóttir | 5:16:11 | 14 | 1 | 1 (73) | |
Anna Berglind Pálmadóttir | 5:26:28 | 16 | 2 | 1 (44) | |
Gunnar Atli Fríđuson | 5:29:27 | 18 | 16 | 5 (134) | |
Helgi Rúnar Pálsson | 5:45:47 | 31 | 26 | 10 (70) | |
Ţröstur Már Pálmason | 6:03:26 | 51 | 43 | 21 (134) | |
Hildur Andrjesdóttir | 6:09:56 | 59 | 9 | 5 (44) | |
Sonja Sif Jóhannsdóttir | 6:11:31 | 64 | 10 | 3 (73) | |
Sigţóra Brynja Kristjánsdóttir | 6:14:52 | 71 | 12 | 3 (24) | |
Andri Teitsson | 6:16:23 | 73 | 61 | 8 (83) | |
Hákon Stefánsson | 6:18:49 | 79 | 66 | 23 (70) | |
Bryndís María Davíđsdóttir | 6:27:45 | 99 | 19 | 6 (73) | |
Rakel Káradóttir | 6:29:53 | 109 | 22 | 9 (44) | |
Sigríđur Björg Einarsdóttir | 6:31:03 | 113 | 24 | 3 (42) | |
Einar Ingimundarson | 6:38:17 | 123 | 97 | 42 (134) | |
Helgi Örn Eyţórsson | 6:48:05 | 142 | 107 | 46 (134) | |
Halldór Brynjarsson | 6:51:57 | 157 | 120 | 23 (83) | |
Grétar Ásgeirsson | 7:08:06 | 198 | 149 | 65 (134) | |
Sara Dögg Pétursdóttir | 7:15:33 | 214 | 55 | 17 (73) | |
Gunnar Kristinn Jóhannsson | 7:16:42 | 216 | 160 | 36 (83) | |
Anton Örn Brynjarsson | 7:38:40 | 280 | 200 | 48 (83) |