• MÍ 11-14 2021
  • hlaup

    Langar ţig ađ hlaupa?

    UFA Eyrarskokk býđur upp á hlaupaćfingar viđ allra hćfi. Kynntu ţér máliđ og prófađu ađ kíkja á ćfingu.

    Nánari upplýsingar hér.

     

  • MÍ 15-22 ára 2021

    UFA býđur upp á frjálsíţróttaćfingar fyrir alla aldurshópa. Viđ getum bćtt viđ okkur iđkendum í öllum aldursflokkum. Nánari upplýsingar hér.

UFA Eyrarskokkarar stálu senunni í Laugavegshlaupinu

Norđlenskir hlauparar gerđu ţađ gott í Laugavegshlaupinu sem haldiđ var síđastliđinn laugardag. Rannveig Oddsdóttir gerđi sér lítiđ fyrir og bćtti brautarmet íslenskra kvenna um fimm mínútur ţegar hún hljóp kílómetrana 53 á 5:16:11 og Ţorbergur Ingi Jónsson var fyrstur karla í mark á 4:10:44 sem er hans ţriđji besti tími í hlaupinu. Brautarmet karla og brautarmet íslenskra kvenna eru ţar međ bćđi í höndum UFA Eyrarskokkara.

Alls tók 21 hlaupari úr UFA Eyrarskokki ţátt í hlaupinu. Ţeir skiluđu sér allir í mark og voru margir međal fremstu manna. Anna Berglind Pálmadóttir var önnur kvenna á 1:26:28 sem er ţriđji besti tími íslenskrar konu frá upphafi og ţrjár konur til viđbótar, ţćr Sonja Sif Jóhannsdóttir, Sigţóra Brynja Kristjánsdóttir og Sigríđur Einarsdóttir náđu á pall í sínum aldursflokki. Kvennasveitir UFA Eyrarskokkara náđu auk ţess fyrsta og ţriđja sćti í sveitakeppni kvennasveita og karlasveit frá UFA Eyrarskokki náđi öđru sćti í liđakeppni karlasveita.

Í töflunni hér ađ neđan má sjá yfirlit yfir árangur UFA Eyrarskokkara. Röđ ţeirra í mark, tíma og í hvađa sćti ţeir voru í heildina, í karla og kvennaflokki og í aldursflokkum. Alls lögđu um 540 hlauparar af stađ og skiluđu 506 ţeirra sér í mark. Gríđarlega góđur árangur hjá okkar fólki sem án efa er afrakstur af ţví frábćra starfi sem sem UFA Eyrarskokk stendur fyrir.

Nafn Tími Heild af 506 Karlar 324 Konur 182 Aldursflokkur
Ţorbergur Ingi Jónsson 4:10:44 1 1   1 (70)
Rannveig Oddsdóttir 5:16:11 14   1 1 (73)
Anna Berglind Pálmadóttir 5:26:28 16   2 1 (44)
Gunnar Atli Fríđuson 5:29:27 18 16   5 (134)
Helgi Rúnar Pálsson 5:45:47 31 26   10 (70)
Ţröstur Már Pálmason 6:03:26 51 43   21 (134)
Hildur Andrjesdóttir 6:09:56 59   9 5 (44)
Sonja Sif Jóhannsdóttir 6:11:31 64   10 3 (73)
Sigţóra Brynja Kristjánsdóttir 6:14:52 71   12 3 (24)
Andri Teitsson 6:16:23 73 61   8 (83)
Hákon Stefánsson 6:18:49 79 66   23 (70)
Bryndís María Davíđsdóttir 6:27:45 99   19 6 (73)
Rakel Káradóttir 6:29:53 109   22 9 (44)
Sigríđur Björg Einarsdóttir 6:31:03 113   24 3 (42)
Einar Ingimundarson 6:38:17 123 97   42 (134)
Helgi Örn Eyţórsson 6:48:05 142 107   46 (134)
Halldór Brynjarsson 6:51:57 157 120   23 (83)
Grétar Ásgeirsson 7:08:06 198 149   65 (134)
Sara Dögg Pétursdóttir 7:15:33 214   55 17 (73)
Gunnar Kristinn Jóhannsson 7:16:42 216 160   36 (83)
Anton Örn Brynjarsson 7:38:40 280 200   48 (83)

Svćđi

 Ungmennafélag Akureyrar   |   UFA