Frábćr árangur náđist á Íslandsmóti 11-14 ára á Sauđárkróksvelli, nú um liđna helgi. Vaskur hópur iđkenda, margir nýbyrjađir ađ ćfa, náđu mjög góđum árangri á mótinu. Ljóst er ađ margir efnilegir iđkendur eru nú hjá okkur í frjálsum. Ţökkum okkar frábćru ţjálfurum, og ađ öđrum ólöstuđum ţá á Unnar Vilhjálmsson mikinn ţátt í ţessum árangri. Ómetanlegt fyrir UFA ađ njóta starfskrafta hans, takk Unnar!
Hér eru ţeir sem fóru á verđlaunapall fyrir UFA:
11ára:
Tóbías Ţórarinn: langstökk: 4,32 -1. sćti, spjótkast: 22,83 -1.sćti, 60 m. 8,85 - 2.sćti.
Garđar Atli : kúluvarp: 8,91 - 1. sćti
Ólaf Gridziejko: spjótkast :19,92 - 2.sćti, kúluvarp : 8. 26 - 3. sćti.
12 ára:
Aníta Lind : hástökki : 1,42 1. sćti
Brynjar Páll : 60 m. : 8,32 1. sćti, langstökk : 4,72 1.sćti, hástökk : 1,52 2.sćti
Sveinborg Lilja: spjótkast : 19,32 2. sćti
13 ára:
Elena Soffía: spjótkast : 26,39 1. sćti
14 ára:
Róbert Mackay : 100m : 12,26 : 1. sćti
Alexander Breki : kúluvarp : 10,06 : 3.sćti
11 ára strákar fengu silfur í bođhlaupi
UFA varđ svo 3 sćti í samanlagđri stigakeppni og mikiđ af persónulegum bćtingum.