UFA býđur upp á frjálsíţróttaćfingar fyrir alla aldurshópa. Viđ getum bćtt viđ okkur iđkendum í öllum aldursflokkum. Nánari upplýsingar hér.
Flýtilyklar
-
-
Langar ţig ađ hlaupa?
UFA Eyrarskokk býđur upp á hlaupaćfingar viđ allra hćfi. Kynntu ţér máliđ og prófađu ađ kíkja á ćfingu.
Fréttir
Gautaborgarleikar 3. – 5. júlí 2015
Gautaborgarleikarnir fara fram dagana 3. – 5. júlí. Keppendur UFA eru tuttugu og níu ađ ţessu sinni og ţví ansi stór og glćsilegur hópur sem hélt til Svíţjóđar í nótt.
Í dag eru Gautaborgarleikarnir stćrsta frjálsíţóttamót í Skandinavíu međ yfir 3500 ţátttakendur frá 20 löndum. Mótiđ sjálft fer fram á Ullevi Arena, hinum glćsilega leikvangi Gotverja, í miđborg Gautaborgar.
Ţađ verđur spennandi ađ fylgjast međ okkar fólki á ţessu stórmóti.
Fyrir ţá sem hafa áhuga á ađ fylgjast međ gengi hópsins ţá er hér linkur ađ heimasíđu mótsins http://www.vuspel.se/
Lesa meira
Meistaramót Íslands 11-14 ára
Meistaramót Íslands 11-14 ára fór fram á Selfossi um helgina. UFA krakkarnir stóđu sig međ stakri prýđi og eignađist UFA ţrettán nýja Íslandsmeistara. Auk ţess fengum viđ tíu sifur medalíur og fimmtán brons.
Jón Ţorri setti mótsmet í langstökki 13 ára pilta ţegar hann stökk 5,33 metra.
Sara Ragnheiđur setti mótsmet í langstökki stúlkna 12 ára ţegar hún stökk 5,00 metra.
Ragúel Pino setti mótsmet í 800m hlaupi ţegar hann kom í mark á tímanum 2:11,49 mín.
Í stigakeppninni sigruđu 14 ára drengirnir okkar sinn flokk međ yfirburđum en UFA lenti í öđru sćti í heildarstigakeppninni sem er frábćr árangur.
Til hamingju međ frábćran árangur. Áfram UFA.
Lesa meira
UFA iđkendur stóđu sig frábćrlega á Sumarleikum HSŢ
Sumarleikar HSŢ fóru fram helgina 20. -21. júní. UFA iđkendur stóđu sig afar vel og fóru hátt í 130 sinnum á pall.
Úrslit mótsins er ađ finna hér http://mot.fri.is/cgi-bin/ibmot/timesedillib2477.htm
Lesa meira