• MÍ 11-14 2021
  • MÍ 15-22 ára 2021

    UFA býđur upp á frjálsíţróttaćfingar fyrir alla aldurshópa. Viđ getum bćtt viđ okkur iđkendum í öllum aldursflokkum. Nánari upplýsingar hér.

  • hlaup

    Langar ţig ađ hlaupa?

    UFA Eyrarskokk býđur upp á hlaupaćfingar viđ allra hćfi. Kynntu ţér máliđ og prófađu ađ kíkja á ćfingu.

    Nánari upplýsingar hér.

     

Fréttir

Kolbeinn Höđur međ bćtingu í 400m hlaupi á Evr­ópu­meist­ara­móti 20-22 ára í Tall­inn.

Kol­beinn Höđur hljóp mjög vel í undanrásunum í 400m hlaupi á Evr­ópu­meist­ara­móti 20-22 ára í Tall­inn í Eistlandi. Kolbeinn náđi sínum besta tíma frá upphafi er hann kom í mark á 47,28 sekúndum en fyrir átti hann 47,52. Ţessi tími dugđi honum ţó ekki til úrslita. Kolbeinn Höđur klárađi svo 200m hlaupiđ á 21,48 sek sem er hans ársbesti tími og ađeins 11/100 frá hans besta. Áfram Ísland
Lesa meira
Sara Ragnheiđur međ silfur og Ragúel međ tvö aldursflokkamet.

Sara Ragnheiđur međ silfur og Ragúel međ tvö aldursflokkamet.

Sara Ragnheiđur Kristjánsdóttir fékk silfur á Gautaborgarleikunum í 60m grindarhlaupi 12 ára stúlkna ţegar hún kom í mark á tímanum 9,86 sek. Frábćr árangur hjá ţessari fjölhćfu stúlku. Ragúel Pino setti tvö aldursflokkamet ţegar hann hljóp 300m hlaup á tímanum 39,29 sek og sló ţar međ 34 ára gamalt met Viggós Ţ. Ţórissonar og 80m grind ţar sem hann hljóp á 12,10 sek. UFA keppendur stóđu sig afar vel á ţessu móti. Nánari úrslit ma finna hér http://www.swedishtiming.se/resultat/150703.htm
Lesa meira

Anna Berglind og Arnar íslandsmeistarar í hálfu maraţoni

Akureyrarhlaup Íslenskra verđbréfa og Átaks var haldiđ í gćr 2. júlí. Keppni í hálfmaraţoni var jafnframt Íslandsmeistaramót í greininni. Ţar báru Arnar Pétursson ÍR og Anna Berglind Pálmadóttir UFA sigur úr bítum og eru ţví íslandsmeistarar í hálfmaraţoni 2015.
Lesa meira

Svćđi

 Ungmennafélag Akureyrar   |   UFA