• MÍ 11-14 2021
  • MÍ 15-22 ára 2021

    UFA býður upp á frjálsíþróttaæfingar fyrir alla aldurshópa. Við getum bætt við okkur iðkendum í öllum aldursflokkum. Nánari upplýsingar hér.

  • hlaup

    Langar þig að hlaupa?

    UFA Eyrarskokk býður upp á hlaupaæfingar við allra hæfi. Kynntu þér málið og prófaðu að kíkja á æfingu.

    Nánari upplýsingar hér.

     

Fréttir

Guðfinna til UFA!

Guðfinna til UFA!

Guðfinna Kristín Björnsdóttir er ein efnilegasta hlaupakona landsins um þessa mundir. Hún hlakkar til að keppa fyrir félagið á brautinni á komandi keppnistímabili.
Lesa meira
Götuganga Akureyrar

Götuganga Akureyrar

Laugardaginn 12. október, kl. 13, verður Götuganga Akureyrar. Frítt er í gönguna og gaman fyrir göngugarpa bæjarins að hittast og ganga saman tæplega 5 km leið meðfram Pollinum.
Lesa meira
Haustæfingar hefjast 9. september.

Haustæfingar hefjast 9. september.

Haustæfingar hjá Ungmennafélagi Akureyrar hefjast mánudaginn 9. september. Æfingar fara fram í Boganum og Íþróttahöllinni.
Lesa meira
  • Um UFA

    Ungmennafélag Akureyrar var stofnað 5. apríl 1988. UFA er ungmenna- og íþróttafélag sem heldur úti metnaðarfullu starfi. Öflugt sjálfboðaliðastarf er grunnurinn að góðu gengi félagsins. Til að geta stutt við okkar íþróttamenn þurfum við á stuðningi félagsmanna og aðstandenda að halda. Einn sjálfboðaliði með hverjum iðkanda, t.d. sem starfsmaður á einu móti yfir árið. Vertu með og taktu þátt í því skemmtilega starfi sem UFA vinnur.

    Meira

  • Frjálsar á facebook

    UFA er með Facebook-síður fyrir mismunandi aldurshópa og foreldra iðkenda. Endilega óskið eftir inngöngu í viðeigandi hóp.

  • UFA Eyrarskokk

    UFA Eyrarskokk er öflugur hlaupahópur sem varð til vorið 2013 þegar hlauparar á Akureyri ákváðu að sameina nokkra smærri hópa í einn stóran og öflugan. Hópurinn hefur vaxið jafnt og þétt síðan og er í dag orðinn fjölmennur og breiður, skipaður fólki af öllum stærðum og gerðum með mismunandi hlaupastíl og hlaupahraða.

    Meira

Svæði

 Ungmennafélag Akureyrar   |   UFA