UFA býđur upp á frjálsíţróttaćfingar fyrir alla aldurshópa. Viđ getum bćtt viđ okkur iđkendum í öllum aldursflokkum. Nánari upplýsingar hér.
Flýtilyklar
-
-
Langar ţig ađ hlaupa?
UFA Eyrarskokk býđur upp á hlaupaćfingar viđ allra hćfi. Kynntu ţér máliđ og prófađu ađ kíkja á ćfingu.
Fréttir
Anna Berglind Íslandsmeistari í maraţoni 2018
Góđur hópur hlaupara úr UFA tók ţátt í Reykjavíkurmaraţoni á laugardaginn. Flestir hlupu 10 km eđa hálfmaraţon en nokkrir skelltu sér í heilt maraţon. Anna Berglind Pálmadóttir ţreytti frumraun sína í götumaraţoni og varđ fyrst íslenskra kvenna í mark á tímanum 3:11:14 og landađi ţar međ Íslandsmeistaratitli í maraţoni.
Lesa meira
Baldvin Ţór međ bćtingu á aldursflokkameti í 3000 m hlaupi
Baldvin Ţór Magnússon hlaupari í UFA bćtti í gćr aldursflokkamet sitt í 3000 m hlaupi á móti í Stretford á Bretlandi.
Lesa meira
UFA Eyrarskokkarar stálu senunni í Laugavegshlaupinu
Norđlenskir hlauparar gerđu ţađ gott í Laugavegshlaupinu sem haldiđ var síđastliđinn laugardag. Rannveig Oddsdóttir gerđi sér lítiđ fyrir og bćtti brautarmet íslenskra kvenna um fimm mínútur ţegar hún hljóp kílómetrana 53 á 5:16:11 og Ţorbergur Ingi Jónsson var fyrstur karla í mark á 4:10:44 sem er hans ţriđji besti tími í hlaupinu. Brautarmet karla og brautarmet íslenskra kvenna eru ţar međ bćđi í höndum UFA Eyrarskokkara.
Lesa meira